Section outline

  • Munið að smella á vikuna til að opna hana.

    Í þessari viku höldum við áfram að taka fyrir goðsögur Snorra-Eddu, en nú víkur að þeim sem finna má í 3. hluta ritsins, Skáldskaparmálum.

    Lesefni vikunnar:

    • Snorra-Edda, hvaða útgáfa sem er (t.d. á norsku vefsíðunni Heimskringlu)
      • Þjassi og Iðunn (kafli 2-4), í Skáldskaparmálum
      • Skáldskaparmjöðurinn (kafli 5-6), í Skáldskaparmálum
      • Frá Hrungni jötni (kafli 24), í Skáldskaparmálum
      • För Þórs til Geirröðargarða (kafli 26), í Skáldskaparmálum
      • Haddur Sifjar (kafli 43), í Skáldskaparmálum

    Verkefni vikunnar:

    • 4. Moodleverkefni úr lesefni annarinn opnast á mánudagsmorgun 30. september kl. 8:00 og lokast aftur mánudaginn 7. október kl. 24:00

    Greinarýni:

    Í þessari viku er fyrra greinarýnisverkefni (10%) lagt fyrir. Leiðbeiningar um gerð greinarýni og útdráttar er að finna undir vikunni og auk þess möppu með fjórum greinum og skilakassa fyrir greinarýnina. Þið eigið að velja EINA grein úr möppunni til að rýna og skila í síðasta lagi sunnudaginn 20. október.