4. nóvember - 10. nóvember
Section outline
-
Munið að smella á vikuna til að opna hana.
Í þessari viku skoðum við þjóðsögur um galdramenn og drauga. Við lærum um einkenni íslenskra draugasagna, samfélagslega merkingu þeirra auk þess að aðgæta áhrif náttúru og umhverfis á sögurnar.
Lesefni vikunnar:
- Þjóðsögur um galdramenn
- Galdra-Loftur
- Sæmundur fróði + fleiri sögur af Sæmundi fróða
- Sögur af Eiríki í Vogsósum
- Þjóðsagan um Galdra-Loft, manninn og myrkrið, dauðann og djöfulinn
- Þjóðsögur um drauga, uppvakninga og afturgöngur
- Bjarna-Dísa
- Írafells Móri
- Miklabæjar Solveig
- Móðir mín í kví, kví
- Reynistaðabræður
- Þorgeirsboli
- Á mörkum tveggja heima: Kafli 2
Verkefni vikunnar:
- 9. Moodleverkefni úr lesefni annarinnar opnar mánudagsmorgun 4. nóvember kl. 8:00 og lokast aftur mánudaginn 11. nóvember kl. 24:00.
Greinarýni:
Þið haldið áfram að vinna að seinna greinarýnisverkefni (10%). Leiðbeiningar um gerð greinarýni og útdráttar er að finna undir vikunni 21.-27. október og auk þess möppu með fjórum greinum og skilakassa fyrir greinarýnina. Þið eigið að velja EINA grein úr möppunni til að rýna og skila í síðasta lagi sunnudaginn 17. nóvember.
-
Lesið þjóðsögurnar um Galdra-Loft og Sæmund fróða. Skoðið svo einhverjar fleiri sögur af Sæmundir fróða og Eiríki í Vogsósum sem þið veljið af handahófi. Veltið fyrir ykkur hvers vegna svona margar þjóðsögur hafi myndast um þessa tvo menn. Hvað eiga þeir sameiginlegt?
-
Grein eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttir sem birtist í Tímariti Máls og menningar 1995.
-
Grein eftir Þorstein M. Jónsson sem birtist í Eimreiðinni 1961.
-
Kafli 2 úr BA-ritgerð Svanhvítar Tryggvadóttur um draugasögur frá 2015.
-
- Leiðbeiningar og greinar til rýni eru undir vikunni 21. - 27. október.
- Lesið vel leiðbeiningar um greinarýni og gerð útdráttar.
- Veljið eina grein úr möppunni: Greinar fyrir greinarýni.
- Vistið greinarýnina ykkar sem pdf-skjal og skilið í skilakassann í síðasta lagi 17. nóvember.
- Þjóðsögur um galdramenn