9. september - 15. september
Section outline
-
Munið að smella á vikuna til að opna hana.
Í þessari viku lærum við um tákn og táknfræði og rifjum upp rómantísku stefnuna í bókmenntum.
Ath. að Moodle-verkefni síðustu viku lokar kl. 24:00 mánudaginn 9. september.
Lesefni vikunnar:
- Glærur um tákn og táknfræði
- Umfjöllun um tákn og táknfræði, tekin úr Hugtökum og heitum í bókmenntafræði
- Samantekt um tákn
- Myndskeið um tákn
- Myndskeið um áhrifamátt auglýsinga
- Auglýsingar til að greina
- Glærur um rómantík
- Hvað er rómantík eða rómantíska stefnan? Grein af Vísindavefnum
Verkefni vikunnar:
- Moodle-verkefni 2 opnast á mánudagsmorgun 9. september kl. 8:00 og lokast aftur mánudaginn 16. september kl. 24:00
-
Hér eru nokkrar auglýsingar sem þið getið skoðað til að greina tákn og þau atriði sem finna má í samantekt á efni myndskeiðsins um áhrifamátt auglýsinga.
Hafið í huga ...
- hvort greina megi einhver sérkenni í framsetningu auglýsingarinnar?
- hver markhópurinn er? Að hverjum er auglýsingunni beint?
-
-
Verkefnið er einstaklingsverkefni. Engin tímamörk eru á verkefninu en þið fáið aðeins eina atlögu að því.
Ath. að nauðsynlegt getur verið að loka hliðarstikum í Moodle til að sjá valmöguleika.