2. september - 8. september
Section outline
-
Munið að smella á vikuna til að opna hana.
Byrjið á því að skoða námsáætlunina og kennsluefnið. Fyrstu vikunum er ætlað að leggja grunninn að umfjöllun um sagnaarf Íslendinga. Í þessari viku ætlum við því að byrja á að skoða hvað felst í munnlegri geymd og skoðum flökkusögur.
Lesefni vikunnar:
- Munnleg varðveisla og lifandi flutningur, pistill af vefsíðunni Handritin heima
- Frásagnarlist í fornum sögum, grein eftir Véstein Ólason sem birtist í tímaritinu Skírni árið 1978, bls. 168-177
- Inngangurinn að bókinni Kötturinn í örbygljuofninum og fleiri flökkusagnir úr samtímanum eftir Rakel Pálsdóttur, þjóðfræðing.
- Valdar flökkusögur úr fyrrgreindri bók sem má finna hér að neðan.
Verkefni vikunnar:
- 1. Moodle-verkefni annarinnar (2%).
Ath. Moodle-verkefnin opnast kl. 8:00 á mánudagsmorgnum og eru opin í viku, þ.e. til miðnættis næsta mánudag á eftir. Fyrsta Moodle-verkefnið er því opið frá 8:00 2. september til 24:00 9. september.
-
Tekið af vefsíðunni Handritin heima
-
Grein Vésteins Ólasonar í Skírni frá 1978 (1. tbl. 152. árg.). Við lesum bls. 168-177, þar sem fjallað er um kenningu Propps um frásagnarþætti ævintýra og formfestukenningu Parry.
-
Verkefnið er einstaklingsverkefni. Engin tímamörk eru á verkefninu en þið fáið aðeins eina atlögu að því.
Ath. að nauðsynlegt getur verið að loka hliðarstikum í Moodle til að sjá valmöguleika.