Umræða vika 5 - fréttir og vefmiðlar (0,833)

Jóna Frétt.

Svar: Jóna Frétt.

Höfundur Sigríður Ásta Hauksdóttir -
Number of replies: 0
Hæ allar, finnst geggjaðar pælingarnar ykkar sem eru svo gildar. Fitufordómar eru staðreynd og það sorglegast er að þeir eru grassarandi í heilbrigðiskerfinu þar sem fólk ætti að eiga skjól. Vellíðan er margslungin og kemur frá allskonar lífsgæðum sem líta ekki endilega eins út fyrir alla einstaklinga. Hinsvegar þegar eitthvað hefur hamlandi og truflandi áhrif á einstaklinginn þá þarf að staldra við, fyrir einhverja eru efnaskiptaaðgerðir málið en það eru einmitt forendurnar fyrir henni sem þið bendið á. Breytingar á hegðun og lífstíl geta hjálpað en eitt passar ekki fyrir alla og efnaskipta aðgerðir eru mikið og óafturkræft inngrip.

99 orð