Topic outline

  • General

    -----------------------------------------------------------------------

     

    SJÓN1LF05

    FORM-LITA-FRÆÐI
    Sjónlistir eru um hvernig við sjáum myndir.

    Það eru til reglur sem hægt er að nota til
    að ná þeim áhrifum sem maður vill í mynd.
    Það er æfilangt ferli að læra um liti og 
    form og hvernig þau virka í myndfleti.
    Það er hvorki hægt að vera útlærður 
    kunna of lítið til að byrja. 

    Sumir hafa "innbyggt” form og litaskyn 
    og þurfa lítið að hafa fyrir því að fá 
    tilfinningu fyrir þessu en það er hægt 
    að læra þetta allt með þjálfun ...

  • Verkefni annarinnar - eftir vikum

    Dagbók eða vikuskráning á verkefnum. Nánari lýsing á verkefnunum er neðar á síðunni.

    Vika 33

    Vika 34: Námsáætlun kynnt. Frjálsar línur með bleki og pennum á stórt blað, gott að vinna standandi og mjög frjálst, nota ramma til að vinna áhugaverða myndbyggingu, klippa út og líma á blað. Punktar og línur á rammablöð á tíma, sjá lýsingu hér fyrir neðan. Byrja á litahring

    Vika 35: Klára litahring. Punkta og línuverkefni á tíma 5 mín hvert. Allir litir heimsins - blanda liti og raða á vegg skv. litahring

    Vika 36: Uppáhaldslitir úr öllum litum heimsins, mála með þessum litum í ramma. Flötur, þéttar línur á rammablöð. Þensla klippimynd.  

    Vika 37: Rammablöð ferhyrningar, hringir, þríhyrningar. Þrenndarlitir. Myndband Mondrian. Klippimyndir neikvæða formið.

    Vika 38: Ljósmagn lita (glærur). Mála sömu abstrakt mynd í svarthvítu og lit með sama ljósmagni. Taka 20 myndir af frumformum í umhverfinu, prenta 12-20 myndir út og setja í möppu. Síðasti tími vikunnar í að klára eldri verkefni.

    Vika 39:  Eigin persónulegir litir 7x5 á blaði. Draga spjald og blanda liti.

    Vika 40: The dot and the line, nota innblástur í mynd af punkti og línu. Andstæðir litir í blöndun, 7 tónar, reyna að ná gráum í miðju. Klippimynd áferð 21x21. Áferð- málum og blönduð tækni, vinna í "layerum" 2 a3 blöð fylla myndflötinn.

    Vika 41: Úrvinnsla úr A3 layera myndum, velja einn besta rammann og skera út, búa til 2-4 minni myndir úr rest og mála/teikna ofan í. Hugtök unnin með svörtu bleki á 12 ramma blað

    Vika 42: Andstæð hugtök á 6 ramma blað unnin með lituðu bleki. Stór formfræðimynd út frá hugtaki, lífræn eða geometrisk form/línur velja litaþema fyrir myndina, heitir, kaldir, mettaðir, hreinir, dökkir, ljósir o.s.frv. Vinna aðra stóra formfræðimynd útfrá andstæðum hugtökum

    Vika 43: Byggja á graffiti vinna þrívíðan skúlptúr.

    Vika 44:

    Vika 45:

    Vika 46: 

    Vika 47: 

    Vika 48: 

    Vika 49: 



  • Litahringur


    1 - LITAHRINGUR


    FRUM litir  og  TVENNDAR litir , MILLI litir

             =    HREINIR litir

     

    Verkefni 

    12 skiptur litahringur með litum regnbogans.

    Gulur efst, rauður hægra megin, blár vinstra megin.
    Blanda fyrst í miðjunni appelsínugulan sem hallast hvorki að gulum eða rauðum, er hvorki gulleitur eða rauðleitur,fjólubláan sem hallast hvorki að rauðum eða bláum osfrv...
    Gera síðan gulappelsínugult og rauðappelsínugult osfrv. Bláfjólublátt,rauðfjólu... osfrv.


  • Topic 3

    LINUR

    Verkefni 1

    Gera línur á stórt blað.
    Leika sér, nota mismunandi áhöld, vinstri hendi, blindandi,
    áfram aftur á bak, hratt, hægt, langt frá blaði, stutt frá, osfrv.
    Vinna hratt og frjálst.
    Leggja litla ramma á stóra blaðið og velja staði til að klippa út og líma á svart karton
    .


    MYNDBYGGING

    Verkefni 2 - Leikfimi

    Skipta fletinum með punktum, og svo línum, á sem fjölbreyttastan hátt. Nota mismunandi penna, eða blek.

    • Regla number one : breski fáninn ''suckar'' !
    • Reyna að ''fylla'' í ferninginn; ATH: Forðast Ójafnvægi !
    • Hugsið pósitíft / negatíft 

    Prófa láréttar og lóðréttar, brotnar, slitnar og hvassar, þykkar og þunnar, harðar- mjúkar, hvítar, svartar , allskonar línur...

    1. Punktar (1 til 5) pkt   í 5 min.
    2. Beinar línur (1 til 5)  í 5 min.
    3. Bogalínur (1 til 5)     í 5 min.

    Vinna svo sjálfstætt með mism. línur áfram (blanda beinum og bognum), bæta við það sem var komið eða gera nýtt.

    -

  • Topic 4

    FLÖTUR

    .

    FLÖTUR er svæði eða yfirborð og getur verið táknaður með röðum lína hlið við hlið, þannig að yfirborðið eða flöturinn er gefinn í skyn eða línur svo þétt saman að þær þekja flötinn alveg.

    Verkefni 

    Þekja flötinn með línum og fá út einskonar landslag, leika sér að því að fá yfirborðið upp og niður, hryggi og skurði.


  • Topic 5

    ÞRENNDARLITIR - METTAÐIR litir / litir náttúrunnar

    .

    Verkefni  Mála 3  myndir með mettuðum litum / 21 x 21 cm. Geta verið bláleitir, gráleitir, gulleitir eða rauðleitir. Ekki nota svart og hvítt. Blanda gjarna vel með vatni, sérstaklega þá gráleitu.

  • Topic 6

    ÞENSLA

    Verkefni  Klippa út  A4 blað(grænt hér) og dreifa því á  A3 (t.d. svart)


  • Topic 7

    ÁFERÐ

    KLIPPIMYND - mismunandi áferð


    .
  • Topic 8

    FORM

    Allir hlutir umhverfis okkur í náttúrunni og tilbúnum hlutum eru byggðir upp úr 3 GRUNNFORMUM.

    Mikil listaverk hafa fæðst við leik með grunnform.

     ...

    Rúmfræðileg GEOMETRÍSK form ( grunnform, samsett form)

    Nátturuleg HLUTBUNDIN form t.d.  epli, bananar, skeljar.

    Náttúruleg ÓHLUTBUNDIN form t.d.  mosi á stein.

    .

    MYNDBYGGING

    Verkefni

    Byrjið að teikna eingöngu FERHYRNINGA* á myndflötinn, nokkrar myndir.

    * Litla, stóra, hvern inni í öðrum, skarast, þykka, þunna, dökka, ljósa, osfrv.

    Teiknið síðan ÞRÍHYRNINGA , og svo HRINGI...

    og blandið FORMUNUM saman  !  (nokkrar myndir af hverju )

  • Topic 9

    LJÓST / DÖKKT

    Þetta eru andstæður sem skipta miklu máli. Einn sterkasti tjáningarmiðill málaranna og annara. Það þarf ekki mikla breytingu í tón til að gera líf í mynd.

    Svart og hvítt eru mestu andstæðurnar og milli þeirra liggja grátónar og litir í óendanlegu magni.

    Grár er mitt á milli og hann er hlutlaus. Tjáir ekkert. Hann getur haft áhrif í kringum sig, hann dempar. Hann er eins og vampíra og ekur í sig andstæðu af þeim lit sem er við hlið hans.


    Verkefni   Skissa formfræði mynd / Mála sömu mynd (2 x) 

    1- með hvítum og svörtum og nota a.m.k. 4 litgildi.

    2- í lit - með tiltölulega hreinum litum og með ljósa og dökka á sömu stöðum og í grátónamyndinni.

    .

  • Topic 10

    EIGINLITIR

    Verkefni Persónulegir litir. Fylla jafnstóra reiti af uppáhaldslitum.


    .

  • Topic 11

    DRAGA SPJALD
    Verkefni : draga litasamsetningu
    á spjáldi og gera mynd akkúrat með þeim litum.Frjáls stærð og lögun.

    ,
  • Topic 12

    NEIKVÆTT FORM

    Aðalatriðið er jákvætt form og það sem er utanum það er neikvætt. Það skiptir miklu máli þó maður taki oft ver eftir því. t.d Eyja með hafi í kring. Eyjan jákvæð, hafið neikvætt

    Verkefni Klippa út línur og form úr þremur litatónum, hvítu gráu og svörtu. Áhersla lögð á að hugsa um negatífa formið.



  • Topic 13

    FORM Í UMHVERFINU MÍNU

    LJÓSMYNDIR ca.20

    .

  • Topic 14


  • Topic 15

    ANDSTÆÐUR

    .Andstæðulitir liggja

     á móti hvor öðrum

    í litahringnum






  • Topic 16

    HEITT / KALT
    . 

  • Topic 17

    FJARVÍDD

    Renndur sem kólna, þynnast og minnka

    .
  • TILRAUNIR - "LAYERS"


  • Topic 19

    HUGTÖK
    Vinna eftir hugtökum  BLEK


    Vinna áfram eftir hugtökum og andstæðum í LIT 

    SORG / GLEÐI

    BRUÐL / NÝTNI

    HRUN / UPPBYGGING

    STÖÐNUN / VÖXTUR

  • Topic 20

    ÞRÍVÍDDARFORMFRÆÐI

    2D -Graff / ljósmynd  -  3D SKÚLPTÚR + aftur í 2D  en breyta



  • ÍSLENSK MYNDLIST endurgera málverk

    Jón Engilberts  Kvöld á sjavarþorpi. 1937


  • MIXED MEDIA

    BLANDA KLIPPIMYND OG MÁLUN


  • Topic 23

    2 stórar formfræðimyndir - vinna stóra formfræðimynd. Form og línur.Skoða myndina vel og skrifa ca.10 orð sem lýsa myndinni (hugtök, sjónræn, formfræðileg orð) - skrifa svo önnur 10 orð sem eru algjör andstæða fyrri 10 orða og gera aðra mynd sem lýsir þessum orðum.


      

  • Topic 24

    LOKAVERKEFNI

      listaverk ... með góðri myndbyggingu ... 

    Marc FreemanMarc Freeman

  • Topic 25

    Sjálfsmynd