Section outline

  • Dagbók eða vikuskráning á verkefnum. Nánari lýsing á verkefnunum er neðar á síðunni.

    Vika 33

    Vika 34: Námsáætlun kynnt. Frjálsar línur með bleki og pennum á stórt blað, gott að vinna standandi og mjög frjálst, nota ramma til að vinna áhugaverða myndbyggingu, klippa út og líma á blað. Punktar og línur á rammablöð á tíma, sjá lýsingu hér fyrir neðan. Byrja á litahring

    Vika 35: Klára litahring. Punkta og línuverkefni á tíma 5 mín hvert. Allir litir heimsins - blanda liti og raða á vegg skv. litahring

    Vika 36: Uppáhaldslitir úr öllum litum heimsins, mála með þessum litum í ramma. Flötur, þéttar línur á rammablöð. Þensla klippimynd.  

    Vika 37: Rammablöð ferhyrningar, hringir, þríhyrningar. Þrenndarlitir. Myndband Mondrian. Klippimyndir neikvæða formið.

    Vika 38: Ljósmagn lita (glærur). Mála sömu abstrakt mynd í svarthvítu og lit með sama ljósmagni. Taka 20 myndir af frumformum í umhverfinu, prenta 12-20 myndir út og setja í möppu. Síðasti tími vikunnar í að klára eldri verkefni.

    Vika 39:  Eigin persónulegir litir 7x5 á blaði. Draga spjald og blanda liti.

    Vika 40: The dot and the line, nota innblástur í mynd af punkti og línu. Andstæðir litir í blöndun, 7 tónar, reyna að ná gráum í miðju. Klippimynd áferð 21x21. Áferð- málum og blönduð tækni, vinna í "layerum" 2 a3 blöð fylla myndflötinn.

    Vika 41: Úrvinnsla úr A3 layera myndum, velja einn besta rammann og skera út, búa til 2-4 minni myndir úr rest og mála/teikna ofan í. Hugtök unnin með svörtu bleki á 12 ramma blað

    Vika 42: Andstæð hugtök á 6 ramma blað unnin með lituðu bleki. Stór formfræðimynd út frá hugtaki, lífræn eða geometrisk form/línur velja litaþema fyrir myndina, heitir, kaldir, mettaðir, hreinir, dökkir, ljósir o.s.frv. Vinna aðra stóra formfræðimynd útfrá andstæðum hugtökum

    Vika 43: Byggja á graffiti vinna þrívíðan skúlptúr.

    Vika 44:

    Vika 45:

    Vika 46: 

    Vika 47: 

    Vika 48: 

    Vika 49: