Section outline

  • FORM

    Allir hlutir umhverfis okkur í náttúrunni og tilbúnum hlutum eru byggðir upp úr 3 GRUNNFORMUM.

    Mikil listaverk hafa fæðst við leik með grunnform.

     ...

    Rúmfræðileg GEOMETRÍSK form ( grunnform, samsett form)

    Nátturuleg HLUTBUNDIN form t.d.  epli, bananar, skeljar.

    Náttúruleg ÓHLUTBUNDIN form t.d.  mosi á stein.

    .

    MYNDBYGGING

    Verkefni

    Byrjið að teikna eingöngu FERHYRNINGA* á myndflötinn, nokkrar myndir.

    * Litla, stóra, hvern inni í öðrum, skarast, þykka, þunna, dökka, ljósa, osfrv.

    Teiknið síðan ÞRÍHYRNINGA , og svo HRINGI...

    og blandið FORMUNUM saman  !  (nokkrar myndir af hverju )