Section outline

  • -----------------------------------------------------------------------

     

    SJÓN1LF05

    FORM-LITA-FRÆÐI
    Sjónlistir eru um hvernig við sjáum myndir.

    Það eru til reglur sem hægt er að nota til
    að ná þeim áhrifum sem maður vill í mynd.
    Það er æfilangt ferli að læra um liti og 
    form og hvernig þau virka í myndfleti.
    Það er hvorki hægt að vera útlærður 
    kunna of lítið til að byrja. 

    Sumir hafa "innbyggt” form og litaskyn 
    og þurfa lítið að hafa fyrir því að fá 
    tilfinningu fyrir þessu en það er hægt 
    að læra þetta allt með þjálfun ...