Section outline

  • LJÓST / DÖKKT

    Þetta eru andstæður sem skipta miklu máli. Einn sterkasti tjáningarmiðill málaranna og annara. Það þarf ekki mikla breytingu í tón til að gera líf í mynd.

    Svart og hvítt eru mestu andstæðurnar og milli þeirra liggja grátónar og litir í óendanlegu magni.

    Grár er mitt á milli og hann er hlutlaus. Tjáir ekkert. Hann getur haft áhrif í kringum sig, hann dempar. Hann er eins og vampíra og ekur í sig andstæðu af þeim lit sem er við hlið hans.


    Verkefni   Skissa formfræði mynd / Mála sömu mynd (2 x) 

    1- með hvítum og svörtum og nota a.m.k. 4 litgildi.

    2- í lit - með tiltölulega hreinum litum og með ljósa og dökka á sömu stöðum og í grátónamyndinni.

    .