Section outline

  • LINUR

    Verkefni 1

    Gera línur á stórt blað.
    Leika sér, nota mismunandi áhöld, vinstri hendi, blindandi,
    áfram aftur á bak, hratt, hægt, langt frá blaði, stutt frá, osfrv.
    Vinna hratt og frjálst.
    Leggja litla ramma á stóra blaðið og velja staði til að klippa út og líma á svart karton
    .


    MYNDBYGGING

    Verkefni 2 - Leikfimi

    Skipta fletinum með punktum, og svo línum, á sem fjölbreyttastan hátt. Nota mismunandi penna, eða blek.

    • Regla number one : breski fáninn ''suckar'' !
    • Reyna að ''fylla'' í ferninginn; ATH: Forðast Ójafnvægi !
    • Hugsið pósitíft / negatíft 

    Prófa láréttar og lóðréttar, brotnar, slitnar og hvassar, þykkar og þunnar, harðar- mjúkar, hvítar, svartar , allskonar línur...

    1. Punktar (1 til 5) pkt   í 5 min.
    2. Beinar línur (1 til 5)  í 5 min.
    3. Bogalínur (1 til 5)     í 5 min.

    Vinna svo sjálfstætt með mism. línur áfram (blanda beinum og bognum), bæta við það sem var komið eða gera nýtt.

    -