Umræða vika 12 - Sálfræðingar gagnrýna auglýsingu um "hugræna endurforritun" (0,833%)

Hugleiðingin mín

Hugleiðingin mín

Höfundur Jóna María Káradóttir -
Number of replies: 2

Þetta er mjög tvístíga að vera sammála eða ósammál hér finnst mér. Það eru til sálfræðingar sem eru með þessari meðferð og jafnvel nota hana sjálfir, svo þetta gengur á báða boga. Ég held bara að allir ættu að fá að prófa allt sem það vill til þess að eiga möguleikan á að líða betur. Það er andstyggilegt að líða illa til lengdar og það er alveg satt að það er langur biðlisti til sálfræðinga sem eru með samþykkta meðferð sem búið er að sanna að hún virkar. Ekki eins og dáleiðslan til að endurforrita þig, svo ég skil þessa sálfræðinga sem eru að gagnrýna þetta. En ég vil samt trúa að það er hægt til að hjálpa þér að fjarlægja rætur vandans, svo kannski er gott að gera bæði í einu, þó svo ég viti það ekki og ég persónulega hef ekki prufað dáleiðslu og er ekki viss um að ég muni gera það, en maður veit aldrei.


159 orð

In reply to Jóna María Káradóttir

Re: Hugleiðingin mín

Höfundur Marý Heiðdal Karlsdóttir -
ég er einmitt þar að dáleiðsla með aðstoð sálfræðings mun kannski skila árangri en held að sálfræðingurinn sé lykilatriði í meðferðinni þó ég sé ekki beint talsmaður fyrir dáleiðslu haha.

30 orð

In reply to Jóna María Káradóttir

Re: Hugleiðingin mín

Höfundur Ingunn Þórólfsdóttir -
Ég er einmitt líka mjög tvístígandi með að vera sammála eða ósammála þessi.
Þarna kvartar ákveðin stétt yfir einhverju en er samt ekki með lausnir á móti fyrir fjöldan allan af fólku sem kemst ekki að í hefðbundinni þjónustu og leitar því í óhefðbundið.
Skil kvartið, samt ekki…

48 orð