Umræða vika 10 - Geðorð fjögur (0,833%)

Geðorð fjögur. Lærðu af mistökum þínum.

Geðorð fjögur. Lærðu af mistökum þínum.

ved Ásta Björk Arnardóttir -
Antal besvarelser: 0

Að læra af mistökum þínum. Ég hef gert mistökum og er ég að læra af þeim, ég er amma eins stráks sem er tveggja ára og mesta gull. Ég er viss um að foreldrar hans hafa gert mistök sem þau eru búinn að læra af þeim mistökum. Ég hef kennt mínum börnum að það er í lagi að gera mistök. Það er mjög gott að læra þó að það sé af mistökum, en við erum þó alltaf að læra. Þegar við gerum mistök þá er bara að finna hvað er að og svo bara að læra af því. Við horfumst í augun við okkar mistök og finnum hvað við getum lært af þeim.

 


113 ord