Umræða vika 6 - tónlist og geðheilbrigði (0,833)

Ren

Ren

Höfundur Jóna María Káradóttir -
Number of replies: 1

Ren syngur til síns og segir frá því að hann hefur farið til margra lækna. Hann var rang greindur og sagður vera þunglyndur og með geðhvarfasýki en svo var að hann greindur með geðklofa, sjálfnæmi og lyme sjúkdómim sem hann var með í 8 ár. Geðklofi er sjúkdómur sem felur í sér breytingu á hugsun, hegðun og tilfinningum. Hann segir frá sinni sögu, upplifun og reynslu magnað að hlusta á þetta sterka lag og ég mæli með að þið lesið textan og þá kannski skilji þið frekar hversvegna ég segi að það sé svona sterkt og klárlega mjög kraftmikið lag.

Hann syngur til sín og svarar sér sjálfur, fyrsta vers er svona:

Hi there, Ren, it's been a little while, did you miss me?
You thought you’d buried me, didn't you? Risky
'Cause I always come back, deep down you know that
Deep down you know I'm always in periphery
Ren, aren't you pleased to see me?
It's been weeks since we spoke, bro, I know you need me

Allur textin er hér.

https://www.youtube.com/watch?v=s_nc1IVoMxc

Lagið er hér.

https://genius.com/Ren-hi-ren-lyrics


178 orð