Umræða vika 4 - Geðheilbrigði almennt (0,833%)

vika 4

vika 4

ved Ásta Björk Arnardóttir -
Antal besvarelser: 2

Mín sín er að fólk er ekki allt eins,  þó að það er greint með geðsjúkdóm er að samt manneskja með sínar þarfri og væntingar, mér finnst við þurfa að koma betur fram við fólk sem er með geðkvilla hvernig sem þeir eru. Þar sem ég er að vinna geta komið inn allskonar fólk bæði með og án greiningar, svo að það getur komið allskonar fólk til okkar. Það er mikilvægast að nærast vel og hreifa sig reglulega, sofa, eða bara almenn heilu efling. Mér fannst „vertu Úlfur“ mjög athyglisvert og vá hvað hann kom þessu vel frá sér ég er enn þá að melta þetta. Að halda góðri geðheilsu myndi ég halda að sofa, borða, hreifa sig og hlæja, sé það sem er málið í dag.


I svar til Ásta Björk Arnardóttir

Re: vika 4

ved Marý Heiðdal Karlsdóttir -
Mjög sammála þér með Vertu Úlfur. Þetta leikrit er mjög flott og áhrifa mikið. Eitthvað sem allir þurfa að horfa á og sjá hvernig það er að upplifa maníu þó þetta sé kannski bara 20% af maníunni sem við náum að sjá.
I svar til Ásta Björk Arnardóttir

Re: vika 4

ved Silja Rós Halldórsdóttir -
Margir góðir punktar hjá þér Ásta. Auðvitað er reglusemi með svefn, matarræði og hreyfingu lykilatriði við að viðhalda góðri heilsu. Vertu Úlfur var mjög skemmtilega uppsett og kom inn á marga áhugaverða punkta sem maður hafði ekki hugsað út í áður varðandi upplifanir fólks sem upplifa maníu.