Umræða vika 2 -Vertu úlfur (0,833%)

Vertu Úlfur

Vertu Úlfur

ved Eymundur Lúter Eymundsson -
Antal besvarelser: 2

Mamman kunni lagið á drengnum og kom framm af hlýju og væmtumþykju. Faðirinn var vanmáttugur og beitti því valdi sem hann þekkti sem var gert með hrossinn. Það virðist ekki sem Faðir og bræður hafi kynnt sér mál Héðins betur en það er erfitt að setja sig í sporinn og þeir hafa verið hræddir um að Héðinn færir sér og öðrum að voða. Tel að það hafi verið betra að þeir hafi farið og rætt við Héðinn í stað þess að beita valdi og nauðungarvista.

I svar til Eymundur Lúter Eymundsson

Re: Vertu Úlfur

ved Marý Heiðdal Karlsdóttir -
Alveg sammála þér með hvernig þeir hefðu geta farið að þessu. Það hefði til dæmis verið frábært byrjun að þeir færu allir saman að hitta geðlækninn og ræða málið og hvernig meðferð allir sáu fyrir sér. Í grunninn eru þeir bara með áhyggjur af honum og hræddir en kunna kannski ekki bestu leiðina til að sýna það með umhyggju.
I svar til Eymundur Lúter Eymundsson

Re: Vertu Úlfur

ved Ingunn Þórólfsdóttir -
Mér fannst líka samband mægina svo fallegt og viðringavert en fann svo vel átökin sem fylgdu sambandi hans við föður sinn. Það má alveg setja smá skilning í að þeir hafi verið hræddir en samt er eitthvað mikið rangt við inngrip sem slíkt sé farið að því með svona offorsi. Ég held að við séum á réttri leið með umræðuna í dag þó svo það sé langt í land.