Emneoversigt

  • Velkomin í áfangann Lokaverkefni brautar - LOVE3SR05




  • Lokaverkefnisdagur


    • Lokaverkefnisdagur 10.maí 2024


      Heil og sæl


      Eins sér málstofa verður fyrir fjarnema. Þau sem eiga heimangengt mæti í stofu B04 kl14:00. Öðrum nemendum gefst tækifæri til þess að kynna verkefnin sín í gegnum fjarfund.
      Nemendur í staðnámi kynna sín verkefni á sama tíma. 
      Málstofurnar verða opnar og ykkur er frjálst að mæta í þær málstofur sem vekja áhuga ykkar og við hvetjum öll til að spyrja samnemendur út í verkefnin sín.

      Umsjónarkennari verður á málstofunni til að meta kynningarnar sem gilda 20% af lokaeinkunn og leggja spurningar fyrir verkefnishafa.


    • Leiðbeiningar vegna kynningar á lokaverkefnisdegi.

    • Side icon

      Hér má sjá ýmsar ábendingar sem vert er að hafa í huga áður en þið kynnið lokaverkefnin ykkar.

    • Side icon
      Leiðbeiningar um byggingu kynningar og yfirlit yfir matsþætti.
  • Undirbúningur og hjálpargögn

    • Fil icon

      Grunnatriði til hjálpar við að finna umfjöllunarefni og móta það.

    • Side icon

      Hér eru upplýsingar um kaflaskiptingu ritgerða.

    • Fil icon

      Hér er sýnishorn af efnisgrind fyrir heimildaritgerð um þorska, með áherslu á hrygningu þeirra. Efnisgrindinni er skipt í 5 kafla, þar sem 1. kafli er inngangur og 5. kafli lokaorð. Í meginmáli eru svo þrír kaflar, hver með sitt heiti. ATH! Enginn kafli heitir meginmál

      Köflum meginmáls er svo skipt í undirkafla eftir því sem þurfa þykir og þeir númeraðir í samræmi við það. Athugið að undirkaflar þurfa a.m.k. að vera tveir til þess að réttlæta slíka skiptingu.

      Efnisgrind er lifandi skjal sem á að vera leiðbeinandi en ekki stýrandi og ekkert óeðlilegt við það að hún taki breytingum á meðan á ritunarferlinu stendur. Það er þess vegna ekkert því til fyrirstöðu að breyta röð atriða, fella eitthvað út eða bæta einhverju við.

    • Fil icon

      Leiðbeiningar um hvernig við setjum inn blaðsíðunúmer í Word, Word-online og Google Docs.

    • URL icon

      Leiðbeiningar (á ensku) um gerð efnisyfirlits.

      Hér vefur með leiðbeiningum á ensku: https://www.howtogeek.com/398747/how-to-create-a-table-of-contents-in-google-docs


    • Fil icon

      Hér er dæmi um hvernig fullklárað lokaverkefni gæti litið út. Ath. að þetta verkefni miðast við orðafjölda í paraverkefni.

    • Nokkrir ágætir leiðbeiningavefir um ritgerðasmíð:

      Fyrstu skrefin

      Leiðbeiningarvefur um ritun á háskólastigi

      Askur


    • Önnur hjálpartæki sem geta verið gagnleg:

    • URL icon

      Skrambi getur bent á innsláttarvillur. Forritið tekur að einhverju leyti tillit til samhengis. 

    • URL icon

      Margar íslenskar orðabækur samankomnar á einum stað. Vanti útskýringu á orði, beygingu orðs eða upplýsingar um stafsetningu er þær að finna á þessari síðu. 

    • URL icon

      Íðorðabankinn er uppflettisafn orða á íslensku og fleiri tungumálum innan ákveðinna starfs- eða fræðigreina. Hér er upplagt að fletta upp hugtökum og orðum sem vantar að íslenska 

    • URL icon

      Athugaðu hvað gervigreindin getur hjálpað með og hvað hún getur ekki hjálpað með.

  • Heimildavinna

  • Rannsóknarverkefni

  • Verkefnaskil

    • Turnitin Assignment 2 icon

      Í þennan skilakassa skilið þið kynningu á lokaverkefninu ykkar. Athugið að þið þurfið að breyta þeim í pdf-skjal áður.

    • Turnitin Assignment 2 icon

      Munið að skila inn pdf skrám!

      Hér skilið þið lokaverkefninu ykkar.

      Passið vel upp á heimildavinnu og gætið sérstaklega að uppsetningu heimildaskrár og vísunum í heimildir inni í texta.

    • Turnitin Assignment 2 icon

      Munið að skila pdf-skjali.

      Hér skilið þið öðrum skilum að lokaverkefni og reynið að hafa verkefnið eins tilbúið og mögulegt er. Vandið uppsetningu og frágang, ath. forsíðu, efnisyfirlit, kaflanúmer, blaðsíðutal, leturgerð og línubil.

      Passið vel upp á heimildavinnu og gætið sérstaklega að uppsetningu heimildaskrár og vísunum í heimildir inni í texta.

      Skoðið einnig vel gátlista fyrir lokaskil sem er að finna undir Undirbúningur og hjálpargögn.

    • Turnitin Assignment 2 icon

      Munið að skila inn pdf skrám!

      Hér skilið þið fyrstu drögunum að lokaverkefninu ykkar. Skoðið vel verkefnalýsinguna sem er ofarlega í Moodle. Með því að smella á táknið undir Marks Available getið þið séð matskvarðann.

      Munið að skila inn (á öftustu blaðsíðu) mati á heimildum.

      Ritgerðir: Vera búin að skrifa eitthvað inn í flesta kafla, komin með góðan grunn að inngangi og skrifa nokkurn fræðilegan texta í a.m.k. einn kafla.

      Rannsóknir: Vera búin að skrifa mikið í inngang/fræðilegan kafla og talsvert í kaflann um aðferð. Hafið spurningalista eða viðtalsramma með aftast í drögunum.

      Passið vel upp á heimildavinnu og gætið sérstaklega að uppsetningu heimildaskrár og vísunum í heimildir inni í texta.


    • Opgave icon
      Åbnet: søndag den 11. februar 2024, 14:16
      Forfalder: fredag den 23. februar 2024, 14:15

      Skilakassi fyrir efnisgrind með lengdum skilafresti.

    • Opgave icon
      Åbnet: tirsdag den 23. januar 2024, 04:46
      Forfalder: mandag den 12. februar 2024, 23:59