Section outline

    • Opened: mánudagur, 20. janúar 2025, 12:00 AM
      Due: þriðjudagur, 28. janúar 2025, 11:59 PM
    • Hérna skilið þið efnisgrind verkefnisins ykkar. Hafið dæmi um efnisgrind til hliðsjónar þegar þið vinnið þetta verkefni. 

      Efnisgrindin á að endurspegla efnislega yfirferð verkefnisins. 

      Þið þurfið að hafa lesið ykkur til um efnið og valið ykkur gæða heimildir til þess að vinna þennan hluta verkefnisins ykkar vel. 

    • Hér skal skila inn heimildalista verkefnisins ykkar eins og hann lítur út í lok fyrstu lotu. 

      Heimildalistinn á að vera settur upp sem heimildaskrá samkvæmt APA kerfinu en einnig á að fylgja uppsetning á tilvísun. 

      Mat á heimildum þarf að fylgja sömuleiðis og á það að vera unnið út frá þeim upplýsingum sem þið fenguð í fyrirlestri frá bókasafni skólans.