Section outline

  • Hæ hæ!

    Ég sendi ykkur póst í gær, og lét ykkur vita að ég ætla að hafa viku 8, 9 og 10 opna til 14. apríl nk (kl. 23:55).

    Þessi vika (vika 11) lokar líka 14. apríl kl. 23:55 og það er því frekar stór skilavika hjá ykkur (Rannsóknarskýrsla 1, en verkefnislýsinguna fenguð þið í síðustu viku).
    Efnið á "Vefsíða- kennsluefni" sem þið hafið aðgang að hefur að geyma heilmikið efni sem þið getið nýtt ykkur við skýrslugerðina. Passið upp á rétta heimilaskráningu skv. APA (sjá verkefnislýsingu). 

    Ég mun ekki gera frekari tilslakanir á skilafrestum enda best að halda dampi og ljúka við það sem hægt er innan skilarammans. 

    • Skilaverkefni vikunnar eru þrjú ( 11,833%)

      1. Umræða 11 - Formaður geðlækna illa áttaður?  (0,833 %)
      2. Vikuleg dagbók 11 (1 %)
      3. Rannsóknarskýrsla 1 (10%) 

    Ekki hika við að heyra í mér ef eitthvað er - getum líka hist á google meet ef ég get liðsinnt ykkur betur þannig. 

    Kær kveðja
    Sigga Ásta 


    • Kennsluefni vikunnar

    • Verkefni vikunnar

    • Forfalder søndag den 14. april 2024, 23:55
    • Åbnet: mandag den 8. april 2024, 08:00
    • Åbnet: mandag den 8. april 2024, 08:00