Umræða vika 14 - " Eigin hugleiðingar" (0,833%)

Eigin hugleiðingar"

Eigin hugleiðingar"

ved Ásta Björk Arnardóttir -
Antal besvarelser: 2

Í þessari grein er verið að setja fram að það að sorg sé geðveiki. Það að takast á við sorgina getur verið erfitt, en að mínu mati eru það ekki geðkvillar að ver sorgmæddur. Að það séu svona margir með geðsjúkdóm 25% miða við hvað aukningin er mikil úr 6 í 600 er svolítið mikið. Héðinn er áhyggjur að fólk veri greiningin sín að það fái þessa stimplun. Að manneskjan verður þunglyndið, kvíðinn, ofvirknin og  athyglisbresturinn en ekki að vera að upplifa mikla orku erfiðleika að einbeit sér, depurð og kvíða. Það er verið að reyna að laga alla og vilja að allir séu veikir það eru lyfja fyrirtækin sem eru að kalla á að allir taki lyfinn sem þau eru að búa til. Það er okkar skylda að hlúa að einstaklingnum sem er veikur  en ekki að gera alla veika. Þetta er áhyggju efni.

Hvar liggur línan milli þess að hvort þú sért sorgmæddur og geðveikur?

Ég sjálf er búin að vera að takast á við sorgina síðan 2019 en síðan þá hef ég fengið hvert sorgar tilfelli ofan í annað. Þá er ég líklega geðveik. Það er verið að stimpla fólk of mikið með öllu.


197 ord

I svar til Ásta Björk Arnardóttir

Re: Eigin hugleiðingar"

ved Ingunn Þórólfsdóttir -
Ég er svo hjartanlega sammála þér með sorgina. Sorg er ekki sjúkdómur eða veikindi en hinsvegar getur sorg leitt af sér allskyns erfileika, sérstaklega ef ekki er unnið með hana og eða lært að lifa með henni.

37 ord