Umræða vika 13 - Íslensk ungmenni óhamingjusamari en eldri kynslóðir" (0,833%)

Grein

Grein

ved Jóna María Káradóttir -
Antal besvarelser: 2

Það er ágægjulegt að vita að við Íslendingar eru svona ofarlega í ánægjuvoginni. Það var líka alltaf sagt að við værum líka ein af þessum þjóðum sem eru mjög há í notkun kvíða og þunglyndislyfja en hvað um það. Það hefur orðið mikið um breytingar og þróun í heiminum og mér finnst mikið um kappsmál að fullkomnun og hinu og þessu á samfélagsmiðlunum. Þetta hefur allt áhrif á ungafólkið og á líðan þeirra og auðvitað upplifir ungafólkið líka þennan hraða á samfélaginu öllu. Ég er ánægð og ég hef mína tilgátu um hversvegna Finnland er í fyrsta sæti. Í Asíu eru ungmenni byrjuð að leggja sig í skólanum til að öðlast ró. Hér á Íslandi er mikil munur á líða hjá mismunadi aldurshópum t.d. líður yngra fólki verr en þeim sem eru eldri. Fólk á aldrinum 18-24 ára eru um 40%  hamingjusöm á meðan eru 70% hjá elsta hópnum sem tóku þátt í þessari könnun sem um er rætt. Svo það er ansi langt bil á mill þessa hópa og það má líka sjá mikla aukningu í einmanaleika og félagslegri útilokun hjá ungu fólk sem er mjög sorglegt.

188 ord

I svar til Jóna María Káradóttir

Re: Grein

ved Ingunn Þórólfsdóttir -
Ég get tekið undir með þér þegar kemur að þessari sorglegu staðreynd um það hvernig sumt af unga fólkinu okkar keppist um fullkomnun sem auðvitað er svo ekki til í formi veraldlegra hluta svo þau ná ekki takmarkinu…

38 ord

I svar til Jóna María Káradóttir

Svar: Grein

ved Ásta Björk Arnardóttir -
Mér finnst að við ætum að koma því inn eins og í Asíu það að fá nokkrar mínútur í hvíld á miðjum skóladegi er snilld það er að koma inn sum staðar að byrja skóladaginn seinna svona um 9:30 og vera til 17 það er líka gott vegna myrkursins á okkar landi.

52 ord