Umræða vika 7 - Geðorð eitt (0,833%)

vika 7 Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.

vika 7 Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.

ved Ásta Björk Arnardóttir -
Antal besvarelser: 2

Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.

Það er hægt að flækja allt og þá mikið er hægt að flækja lífið til dæmis að vera að gera stórar breytingar á húsnæðinu sínu ég var að breyta öllu inni og er búin að vera að því í um þrjú ár og er búin að fá nó af breytingum.  Það hefur flætt líf mitt með að skuldbinda mig við að standa í þessum breytingum. Sér í lagi vegna veikinda minna. Ég hefði getað verið í þessu og ekki rifið allt út en þá hefðum við orðið veik vegna þess að það var komin mygla í gólfið sem við rifum burt það var kominn tími á þetta gólf og þessar innréttingar sem voru smíðaðar um 1977.

 


I svar til Ásta Björk Arnardóttir

Re: vika 7 Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.

ved Jóna María Káradóttir -
Það er erfitt að hafa húsið manns í rústi í framkvæmdum þegar líkami og sál er ekki uppá sitt besta og hvað þá þegar maður neyðist til þess að gera stórar framkvændir. Við lentum í þessu sjálf þegar skólplögninn fór í sundur og lak um tíma. Knús Ásta.
I svar til Ásta Björk Arnardóttir

Re: vika 7 Flæktu ekki líf þitt að óþörfu.

ved Ingunn Þórólfsdóttir -
Dungnaður í þér að hafa ráðist í breytingar sem voru nauðsynlegar heyri ég. Það hefur alltaf verið talað um að framkvæmdir á heimilum fólks taki meira á sálina en fólk gerir sér grein fyrir fyrr en það reynir sjálft. Þú verður svo fegin þegar þetta verður afstaðið og þú komin með nýtt í stað gamals. Ég óska þér góðs gengis í áframhaldandi framkvæmdum og minni þig bara á að allt tekur enda ef ekki er gefist upp! <3