Section outline

  • Þetta er síðasta vikan okkar fyrir páska og í þessari viku er mæting í munnlegt viðtal hjá öllum (sjá ítarlega verkefnalýsingu). 
    Við byrjum svo aftur 2. apríl þegar næsta vikulota (lota 10) kemur inn. 
    Hluta af viðtalinu ætla ég að ræða námsmatið, kennsluefnið og restina af önninni við ykkur. Það eru tækifæri til breytinga og bætingar og ég vil gjarna
    að þið fáið sem mest út úr áfanganum, svo ég er meira en tilbúin til að skoða að gera eitthvað öðruvísi ef það hentar. 

    Annars hlakka ég til að sjá ykkur! 

    • Verkefni vikunnar eru þrjú (vikan gildir 9,333%)

      1. Umræða 9 - Geðorð 3 (0,833 %)
      2. Vikuleg dagbók 9 (1 %)
      3. Munnlegt viðtal (7,5 %).



    • Kennsluefni vikunnar

    • Verkefni vikunnar