Section outline

  • Þá eruð það síðustu lokametrarnir hjá okkur í þessum áfanga. Ég hef fengið gagnlega endurgjöf varðandi verkefni, vægi og hugmyndir frá ykkur. Hjartans þakkir fyrir það. Í framhaldinu hef ég gert breytingar á námsmati (sjá 4-5 hér að neðan), ef þið gerið athugasemdir vinsamlegast heyrið í mér sem fyrst!

    1. Nú er opið fyrir verkefnaskil (dagbækur, umræður, skilaverkefni) aftur í tímann svo þið hafið tækifæri til að skila inn ef þið náðuð ekki á sínum tíma, allra síðasti sjens á að skila inn er 13. maí (síðasti kennsludagur annarinnar skv. skóladagatali)
    2. Þið verðið að skila inn 10 sjálfsmatsdagbókum/vikulegum dagbókum til að ljúka áfanganum (gilda 10%)
    3. Þið verðið að mæta í tvö viðtöl (seinna viðtalið er núna 6-12 maí) - saman gilda þau 15%
    4. Skýrslur, sem áttu að vera tvær (þið eruð búnar að skila einni þar sem þið fjölluðuð um annahvort kvíða eða þunglyndi) verður núna bara ein. Vægið í þessum námsþætti fer því úr 20% niður í 10%. 
    5. Eigindlega rannsóknin sem er með vægi 15%, fer í vægi 20%.
    6. Vægið á skilaverkefnum ykkar hækkar úr 30% í 35% (dreifi þessum auka 5% niður á skilaverkefnin ykkar - þessi sex sem þið hafið skilað nú þegar).


    Lokanámsmatið verður því svona: 

    Sjálfmsatdagbækur 10%

    Umræður 10%

    Rannsóknraskýrsla 10 %

    Eigindleg rannsókn 20%

    Skilaverkefni 35%

    Viðtöl 15 %