Kynbundin orðræða í auglýsingum
Skilyrði fyrir áfangalokum
Tengillinn fyrir þetta myndskeið var ekki nógu aðgengilegt inni í skilakassanum og þess vegna set ég hann inn hér líka. Myndskeiðið er því miður á ensku en ef þið smellið á cc getið þið fengið enskan texta. Ég mæli með því að þið gerið það.
Smelltu á Kynbundin orðræða í auglýsingum slóðina til að opna vefinn.