Satíra: Falsfréttir og ritskoðun á samfélagsmiðlum
Skilyrði fyrir áfangalokum
Hér er tengill á myndskeið úr sjónvarpsþættinum Vikunni með Gísla Marteini. Í þessu myndskeið fer Berglind Festival yfir afleiðingar þess að stjórnendur Meta tilkynntu nýlega að staðreyndavöktun yrði hætt á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Myndskeið sem þetta flokkast undir satírur en þær eru einmitt einn flokkur falsfrétta.
Smelltu á Satíra: Falsfréttir og ritskoðun á samfélagsmiðlum slóðina til að opna vefinn.