Falsfréttir og stríðsáróður
Skilyrði fyrir áfangalokum
Hér er tengill á stutt myndskeið frá fréttastofu RÚV þar sem fjallað er um hvernig falsfréttir eru notaðar til þess að hafa áhrif í stríðsrekstri. Athugið að þið gætuð þurft að smella á áfram-hnappinn til þess að sjá næsta kafla.
Smelltu á Falsfréttir og stríðsáróður slóðina til að opna vefinn.