Orðbragð II 5. þáttur af 6: Starfstengt mál
Skilyrði fyrir áfangalokum
Í þessum þætti af Orðbragði er fjallað um starfstengt mál. Fyrst og fremst er horft til sjómanna, lækna og bifvélavirkja. Umfjöllunin hefst á mín.: 2:46 og henni lýkur á mín.: 10:26. Horfðu á myndskeiðið og leystu verkefnið hér að neðan.
Smelltu á Orðbragð II 5. þáttur af 6: Starfstengt mál slóðina til að opna vefinn.