Orðbragð I, 6. þáttur af 6: Stofnanamál
Skilyrði fyrir áfangalokum
Stjórnmálamenn og sérfræðingar eiga það sameiginlegt að hafa mörg orð um lítið efni. Í þessum þætti af Orðbragði er fjallað um stofnanamál. Myndskeiðið hefst á mín. 2:23 og er búið á mín. 8:53. Leysið verkefnið að neðan samhliða áhorfi.
Smelltu á Orðbragð I, 6. þáttur af 6: Stofnanamál slóðina til að opna vefinn.