Mállýskur: Bandarískur framburður og RP-enska
Skilyrði fyrir áfangalokum
Í Bretlandi er hvað auðveldast að finna stéttbundinn mun sem tengist þjóðfélagsstöðu. Svonefndur RP-framburður einkennir yfirstéttina og efri millistétt, a.m.k. þá sem vilja gera sig gildandi á opinberum vettvangi. RP stendur fyrir 'received pronunciation' og Íslendingar kalla þennan framburð stundum Oxford ensku. Hér er viðtal bandarísks sjónvarpsmanns við enska leikarann Stephen Fry sem talar með RP-framburði.
Smelltu á Mállýskur: Bandarískur framburður og RP-enska slóðina til að opna vefinn.