Nearpod-glærur úr kafla 2.2 í Tungutaki
Skilyrði fyrir áfangalokum
Hér eru Nearpod-glærur úr kafla 2.2 úr Tungutaki: Félagslegum málvísindum sem búið er að lesa inn á. Með þessum tengli getur hvert og eitt ykkar farið í gegnum glærurnar og unnið verkefnin sem á þeim eru. Það eru ýmis gagnleg myndskeið, sem tengjast svokölluðum úlfabörnum / villibörnum, á glærunum. Spurningar sem tengjast efninu hafa verið sett inn í myndskeiðin. Þau styðja mjög vel við það sem kemur fram í kennslubókinni um áhrif þess að börn læri ekki að tala á markaldri máltöku.
Smelltu á Nearpod-glærur úr kafla 2.2 í Tungutaki slóðina til að opna vefinn.