Nearpod-glærur um tjáskipti manna (kafli 5-5.3)
Skilyrði fyrir áfangalokum
Þessar glærur tengjast efni kafla 5-5.3. Búið er að lesa inn á þær, auk þess sem finna má verkefni upp úr efninu á þeim en einnig upp úr stuttu myndskeiði (á glærunum) sem sýnir virkni heilans þegar kemur að varðveislu orðaforðans, svo að minnir helst á orðanet.
Smelltu á Nearpod-glærur um tjáskipti manna (kafli 5-5.3) slóðina til að opna vefinn.