Talandi páfagaukur - myndskeið
Skilyrði fyrir áfangalokum
Hér að finna myndskeið af talandi kakadúa-páfagauk. Þótt sumir páfagaukar tali vissulega mannamál í einhverjum skilningi er það þó gjörólíkt. Páfagaukar hafa ekki skilning á þeim einingum sem mannamál búið til úr og geta því t.d. ekki skipt út einu orði í tiltekinni málsgrein. Setningin Pollý vill fá kex er, skv. skilningi páfagauksins, gjörólík setningunni Pollý vill fá köku. Ekki er heldur um eiginleg samskipti að ræða þar sem páfagaukurinn er bara að apa eftir eitthverju sem hann hefur heyrt eða hefur verið sagt við hann, algjörlega án tillits til þess hvort einhver er inni í herberginu með honum eða ekki.
Smelltu á Talandi páfagaukur - myndskeið slóðina til að opna vefinn.