Hjálpargögn fyrir seinna tímaverkefni í málfræði
Hjálpargögn fyrir seinna málfræðiverkefni. Í því reynir á orðhluta, hljóðbreytingar (i- og u-hljóðvarp og klofningu) og hljóðritun. Vægi til lokaeinkunnar 5%.
Tenglar á efni sem reynir á:
Yfirlit yfir orðhluta og hljóðvörp hér á síðunni og greinargerð um þá á Tungumálatorgi.
Glærur um 3. kafla Tungutaks: Ágrip af hljóðfræði
Yfirlit yfir hljóðritunartákn sem notuð eru til að lýsa íslensku og lengd hljóða og aðblástur
Verkefni í orðhlutum og hljóðfræði (og lausnir : Orðhlutar og hljóðfræði).
Þið verðið beðin um að hljóðrita nokkur orð og þá skuluð þið nota IPA Online Keyboard til þess að skrifa orðið, afrita það síðan inn í verkefni. Munið eftir að setja hornklofa utan um það. Þá finnið þið með því að styðja á annars vegar á Alt Gr. og hins vegar á svigana (tölustafirnir 8 og 9 á lyklaborðinu).