Hvað eru falsfréttir?
Skilyrði fyrir áfangalokum
Falsfréttir eru upplýsingar sem ekki er hægt að sannreyna, ekki eru til heimildir fyrir, ekki er vísað í heimildir þrátt fyrir að þær séu fyrir hendi eða vísvitandi rangar. Þeim má skipta í:
- Vísvitandi lygi
- Falskar fyrirsagnir
- Klikkbeitur
- Satírur
- Auglýsingar í formi frétta
Síðast breytt: sunnudagur, 2. febrúar 2025, 7:49 PM