Áreiðanleiki heimilda - gátlisti
Skilyrði fyrir áfangalokum
Áreiðanleiki heimilda - gátlisti
Höfundur er til í raun og veru. | Fyrirsögnin hljómar of vel til að vera sönn. |
Höfundur er sérfræðingur á sínu sviði. | Niðurstöður byggjast á veikum grunni. |
Hægt er að rekja upplýsingar til upprunans; vísað í heimildir. | Niðurstöður virðast óhrekjanlegar. |
Aðferðum fræðimanna lýst. | Aðrir fræðimenn hafa ekki kynnt sér niðurstöðurnar (jafningjarýni). |
Frumheimild | Eftirheimild |
Að baki upplýsingum stendur óhlutdrægur fjölmiðill. | Höfundur á fjárhagslegra eða persónulegra hagsmuna að gæta. |
Orðalag er hlutlaust, ópersónulegt og lágstemmt. | Textinn er gildishlaðinn eða í slagorðastíl. |
Upplýsingarnar eru á heimasíðu virtrar stofnunar eða fræðaseturs. | Upplýsingarnar eru fengnar af bloggsíðu eða spjallborði. |
Síðast breytt: sunnudagur, 2. febrúar 2025, 7:49 PM