Íslensk orð yfir snjó
Skilyrði fyrir áfangalokum
Íslensk orð yfir snjó:
- Þæfingur
- Fjúk
- Snjóþekja
- Skafrenningur
- Bylur
- Kafald / kafaldi
- Drífa
- Fönn
- Mjöll
- Lausamjöll
- Kafsnjór
- Jólasnjór
- Hundslappadrífa
- Hagl
- Slydda
- Slabb
- Krap
- Snjór
- Slyttingur
- Krapasnjór
- Snær
- Nýsnævi
- Renningur
- Skafkafald
- Kafaldsbylur
- Blindbylur
- Svartabylur
- Skafbylur
- Skafhríð
- Skafmold
- Skafningur
- Bleytukafald
- Klessing
- Slytting
- Sviðringsbylur
- Neðanbylur
- Fjúkburður
- Snjódrif
- Kafaldshjastur
- Fýlingur
- Él
- Haglél
- Hjarn
- Fukt
- Hríð
- Stórhríð
- Lenjuhríð
- Kaskahríð
- Blotahríð
- Ofanhríð
- Ofankoma (getur líka þýtt mikil rigning en oftar notað um snjókomu)
- Kóf
- Hjaldur
- Hríðarbylur
- Lognkafald
- Moldél
- Blindél
- Snjóþoka
- Snjógangur
- Snjókoma
- Púðursnjór
- Skafl
- Ís
- Harðfenni
- Hláka
- Ruðningur
- Íshella
- Jökull
- Föl
- Bleytuslag
- Blotasnjór
- Skari
- Áfreða
- Brota
- Ísskel
- Fastalæsing
- Snjóstormur
Síðast breytt: sunnudagur, 19. janúar 2025, 6:48 PM