Skilakassi fyrir hugleiðingu vikunnar
Skilyrði fyrir áfangalokum
Receive a grade
Opened: mánudagur, 20. janúar 2025, 8:00 AM
Due: sunnudagur, 26. janúar 2025, 11:59 PM
Inn í þennan skilakassa skrifið þið hugleiðingu vikunnar. Þið veljið einn af bókmenntatextunum í möppunni hér fyrir ofan og segið frá því hvernig áhrifamáttur tungumálsins birtist í textanum. Hugleiðingin ætti að vera u.þ.b. 100 orð og ekki gleyma að byrja á því að kynna textann. Takið dæmi máli ykkar til stuðnings.