Hinsegin orðaforði
Skilyrði fyrir áfangalokum
Receive a grade
Opened: mánudagur, 31. mars 2025, 8:30 AM
Due: sunnudagur, 6. apríl 2025, 11:59 PM
Tungumál gegna mikilvægu hlutverki í samskiptum eins og gefur að skilja. Til þess að þau virki sem slík þurfa þau að búa yfir orðum um allt milli himins og jarðar. Réttindabarátta hinsegin fólks undanfarna áratugi hefur haft í för með sér aukinn skilning á því að íslenska þarf að búa yfir orðum sem endurspegla veruleika allra Íslendinga með tilheyrandi nýyrðasmíð. Í þessu verkefni eigið þið að fletta upp ýmsum nýjum orðum sem tengjast hinsegin litrófinu í Hinsegin orðabók Áttavitans. Verkefnið sjáið þið þegar þið hafið smellt á hnappinn ný verkefnaskil.