Przegląd sekcji

  • Í þessu verkefni leggið þið grunninn að verkefninu. 
    Hér þarf að: 
    *Skoða vel teikningar frá hönnuði byggingar
    *Gera skrá í exel um öll tæki og annað sem tengist rafkerfi. 
    *Áætla aflnotkun hvers tækis og þarfagreina stærð heimtaugar
    *Skipuleggja aðaltöflu og greinatöflu og gefa öllum íhlutum auðkenni
    *Teikna einlínumyndir 

    Skila þarf einlínumyndum á pdf og afriti af skjölum úr exel varðandi skipulag rafkerfis.                                                      
                                                                                                          
    • Hér er safn af þeim gögnum sem nota þarf í verkefni 2

    • Glærur þar sem farið yfir verkefni 2 - 7

      Uppfærast reglulega

    • Hér er skilað teikningum af einlínumyndum ásamt pdf af skipulagi og afláætlun úr exel
      Skila á verkefninu á PDF formi útprentuðu úr réttu A3 layouti.

      Sjá nánar í verkefnalýsingu.