تخطى إلى المحتوى الرئيسي

Umræða vika 1 - Hver er ég? (0,833%)

متطلبات الإكمال

  1. Segðu örstutt frá því hver þú ert? (aldur, staðsetning, áhugamál, nám, fjölskylda ofrv.)
  2. Hvers vegna þú valdir áfangann, hvað þú vilt fá útúr áfanganum (hvað þú býst við að verði auðveldast og hvað erfiðast?)
  3. Hverjir eru ofurhæfileikarnir þínir? og hvert er lífsmóttóið þitt?
Hver nemandi setur inn eitt innlegg um sig (sjá hér að ofan) og gefur viðbrögð á tvö önnur innlegg (uppbyggilegt hrós eða jákvæða staðreynd). 

Námsmat: Eigið innlegg 60 stig, svar eitt 20 stig, svar tvö 20 stig.