Gå til hovedindhold

Umræða vika 3 - G vitamín (0,833%)

Krav for gennemførelse

Á þorranum býður Geðhjálp upp á dagleg hollráð til þess að bæta geðheilsu, þessi hollráð kallast G vítamín. Þau eru byggt á Geðorðunum 10 og 14 Lífsorðum Héðins Unnsteinssonar og Þórdísar Rúnarsdóttur. Ef þú ferð inn á heimasíðuna https://gvitamin.is/ - getur þú fengið G vitamín sent til þín daglega. 


  1. Veldu þér tvö Gvitamín og segðu með þínum orðum af hverju þú valdir þau og hvernig þau hafa haft áhrif á þvi í vikunni.
  2. Skrifaðu minnst 200 orð um hvort Gvitamín. 
Hver nemandi setur inn eitt innlegg (sjá hér að ofan) og gefur viðbrögð á tvö önnur innlegg (uppbyggilegt hrós eða jákvæða staðreynd, skoðun o.frv. ). 

Námsmat: Eigið innlegg 60 stig, svar eitt 20 stig, svar tvö 20 stig.