Mælingar/smíði/hermun 4 Heilbylgjuafriðun í hermilíkani
Skilyrði fyrir áfangalokum
Opened: mánudagur, 2. september 2024, 10:25 PM
Due: miðvikudagur, 11. september 2024, 11:59 PM
Nemendur eiga að teikna upp heilbylgjuafriðun í Falstad hermilíkaninu og skila link,(slóð) í moodle skilahólfið.
http://www.falstad.com/circuit/
Nemendur eiga að teikna upp heilbylgjuafriðun í Falstad hermilíkaninu.
Rásin á að samanstand af:
- AC spennugjafa sem skilar 50Hz og 230 Volt
- 4 stk díóður
- Póluðum 100uF þétti
- 820 ohm álagsviðnámi sem má tengja og aftengja með rofa.
- Í rásina á að tengja tvö skóp: Inn: yfir riðspennugjafann, Út: yfir þéttinn
Varúð: það er mjög auðvelt að týna því sem maður gerir í þessu forriti/vefsíðu
Til að vista er farið í File og valið Export as link, þar er svo hakað í Create short URL, slóðun svo afrituð sem texti í moodle skilahólfið.