الخطوط العريضة للقسم
-
Ekki er farið fram á að nemendur séu með kennslubók í áfanganum.
Kennari gerir ráð fyrir að allt efni áfangans sé í Moodle og í INNU, á glærum og á netinu, sjá slóðir sem bent er á um efni áfangans.
Ef nemar vilja frekar nota kennslubækur eru til fjölmargar sem hægt er að nota.
Dæmi um kennslubækur sem geta notast vel eru:
Töfrar efnafræðinnar eftir Guðjón Andra Gylfason (vefbók, eingöngu á netinu)
https://bokhladan.is/nemendur/
og
fjölmargar aðrar á ensku og íslensku, t.d.
Everything you need to ace chemistry in one big fat notebook.
Höfundur Jennifer Swanson
Útgefandi Workman Publising-
Prófið verður opið dagana 3. nóvember - 17. nóvember 2024.
Á þeim tíma hefur hver nemi þrjár klukkustundir til að ljúka prófinu.
-
Inngangur, atóm, sameindir, efnasambönd, frumefni.
-
Bygging atóma, öreindir, atómmassi og sameindamassi.
-
Rafeindaskipan, Lewis formúlur.
-
Sameindaefni, samgild tengi, skautun tengja.
-
Magnbundnir útreikningar, Lausnir og mólstyrkur.
-
Millisameindakraftar.