Sektion oversigt

    • Í þessari viku eiga nemendur að lesa kafla 1 og 2 í kennslubókinni og vinna verkefni tengt lesefni úr þeim.

      Kafli 1 fjallar um öldrun og þær breytingar sem verða þegar einstaklingar eldast.

      Kafli 2 fjallar um heilbrigðisþjónustu í nærumhverfi. Ég ætlast til að þið lesið efnið vel og vinnið út frá því. Ef þið nýtið ykkur efni annarstaðar frá þá ber að láta vita hvaðan það efni er tekið.

    • Åbnet: tirsdag den 28. januar 2025, 00:00
      Forfalder: tirsdag den 11. februar 2025, 00:00
    • Í þessari viku verður farið í kafla 3 og 4 í kennslubókinni. Gott er fyrir nemendur að lesa þá kafla vel.

      Kafli 3 fjallar um matstæki í öldrunarhjúkrrun. Þar sem farið er yfir matstæki til að meta verki og fleira hjá öldruðum. 

      Kafli 4 fjallar um hjúkrun aldraðra með  sykursýki. Þegar nemendur vinna verkefnið á að miða við umfjöllunina í bókinni nema þegar annað er tekið fram. Auðvita er gott að nota annað efni við svar á spurningum í verkefninu en þá er mikilvægt að láta vita hvaðan það efni er komið. 

    • Åbnet: tirsdag den 4. februar 2025, 00:00
      Forfalder: tirsdag den 18. februar 2025, 23:59
  • Í þessari viku tökum við fyrir kafla 5 og 6 í kennslubókinni.

    Kafli 5 fjallar um  hjúkrun aldraðra með vandamál tengd són og heyrn.

    Kafli 6 fjallar um hjúkrun aldraðra í byltuhættu.

  • Í þessari viku förum við í kafla 7 í kennslubókinn sem fjallar um óráð og heilabilun.

    Verkefnið er úr þeim kafla. Auðvita megið þið nota annað efni í svörum ykkar en þá bara muna að vitna hvaðan það er tekið.

  • Í þessari viku verður tekið fyrir kafli 8 um áföll og og sorg.

    Og svo kafli 9 um Líknarhjúkrun og línarmeðferð.

    Verkefnið er úr þeim köflum.  Auðvita megið þið nota annað efni í svörum ykkar en þá bara muna að vitna hvaðan það er tekið.

  • Að þessu sinni er farið yfir endurhæfingu og virkni.

    Kafli 10 fjallar um endurhæfingu við athafnir daglegslífs og kafli 11 fjallar um virkni.

    Þið megið nota hvaða efni sem er til að svara spurningunum en ef ekki er notað námsefnið segið þá hvaðan þið fenguð upplýsingarnar.

  • Það er komið að kafli 12 og 13 í kennslubókinni. Þeir fjalla um virkni og lífsgæði. Dagleg viðfangsefni og áætlunagerð.

  • Viðfangsefni núna eru kaflar 14 og 15. Þeir fjalla um Hreyfingu alla ævi og næringarþarfir aldraða.

    Margt í þessum köflum er dálítið almennt eðlis og meira sem við þekkjum úr okkar dags daglega lífi. Verkefni stikklar á stóru úr aðalatriðunum úr köflunum.

    Athugið að ég er búin að setja ritgerðarlýsingu efst á síðuna.

  • Í þessu hluta tökum við fyrir kafla 16, 17 og 18.

    Það eru um tengslanet og samskipti, félags og tómstundarstarf í  nærumhverfi. Og svo verkleg og persónuleg aðstoð.

  • Í þessu hluta tökum við fyrir restina af kennslubókinn. Þetta eru kaflar sem er stuttir og mesta af þessu efni hefur einnig komið fyrir í öðrum áföngum svo við stiklum bara á stóru hvað þetta efni varðar.