Section outline

    • Í þessari viku verður farið í kafla 3 og 4 í kennslubókinni. Gott er fyrir nemendur að lesa þá kafla vel.

      Kafli 3 fjallar um matstæki í öldrunarhjúkrrun. Þar sem farið er yfir matstæki til að meta verki og fleira hjá öldruðum. 

      Kafli 4 fjallar um hjúkrun aldraðra með  sykursýki. Þegar nemendur vinna verkefnið á að miða við umfjöllunina í bókinni nema þegar annað er tekið fram. Auðvita er gott að nota annað efni við svar á spurningum í verkefninu en þá er mikilvægt að láta vita hvaðan það efni er komið. 

    • Opened: þriðjudagur, 4. febrúar 2025, 12:00 AM
      Due: þriðjudagur, 18. febrúar 2025, 11:59 PM