Vikuskipan

  • Almennt

  • 3. Vika

    Fyrst skuluð þið skoða skýringar á áfanganum það er myndband merkt : Skýringar á áfanganum, síðan  skoðið þið kennslumyndban No.1 og síðan það sem sést hér fyrir vikuna.

  • 3. Vika - Framhald

    • Skilaverkefni icon

      Skila þarf verkefnum á PDF - formi
      Ljúka þarf verkefninu og skila á uppsettum skila dag.
      Ef nemandi skilar ekki verkefninu á uppsettum skiladag þá fær
      hann núll fyrir það.

      Sjá Kennslumyndbönd: 

    • Vefslóð icon

      Kennslumyndband.

      Hér er farið í 1 og 2. lið af verkefniu. Þetta er myndband til að aðstoða ykkur við að vinna verkefnið

    • Vefslóð icon

      Kennslumyndband.

      Framhald

  • 4. Vika

    • Skilaverkefni icon

      Skila þarf verkefnum á PDF - formi
      Ljúka þarf verkefninu og skila á uppsettum skila dag.
      Ef nemandi skilar ekki verkefninu á uppsettum skiladag þá fær
      hann núll fyrir það.

      Sjá Kennslumyndband. 

    • Vefslóð icon

      Kennslumyndband.

      Hér er farið í lausn á verkefninu

  • 31. janúar -7. febrúar

    • Vefslóð icon

      Kennslumyndband.

      Hér er fjallað um yfirstrauma og varbúnað.

      Þið skuluð skoða þetta kennslumyndband áður en þið farið að skoða kennslumyndband um 3. verkefnið.

    • Vefslóð icon

      Kennslumyndband.

      Hér eru útskýringar hvernig hægt væri að gera 3. verkefnið

    • Skilaverkefni icon

      Skila þarf verkefnum á PDF - formi
      Ljúka þarf verkefninu og skila á uppsettum skila dag.
      Ef nemandi skilar ekki verkefninu á uppsettum skiladag þá fær
      hann núll fyrir það.


  • 7. febrúar - 14. febrúar

    Þessa viku skuluð þið skoða öll myndbönd sem hér eru, áður en þið birjið á 4. verkefninu. 

    Hér eru útskýringar á hinum ýmsu spennukerfum.

    • Vefslóð icon
      Hér er útskýrt með dæmum TT kerfi ,bæði með jöfnu og ójöfnu álagi.
    • Vefslóð icon

      Hér er útskýrt með dæmum TN-C-S kerfi ,bæði með jöfnu og ójöfnu álagi.

    • Vefslóð icon
      Hér eru útskýringar á lausn verkefnis.
    • Skilaverkefni icon

      Skila þarf verkefnum á PDF - formi
      Ljúka þarf verkefninu og skila á uppsettum skila dag.
      Ef nemandi skilar ekki verkefninu á uppsettum skiladag þá fær
      hann núll fyrir það.


  • 14. febrúar til 28. febrúar

    Hér er námsefni fyrir tvær vikur.

    Þið eigið að lesa 12 kafla í kennsluhefti og einnig það námsefni sem tengist 5. verkefni.

    Kennsluhefti. Höfundur: Ófeigur Sigurðsson   


    Skoðið kennslumyndbönd sem eru hér og gerið 5. verkefni.


    1. Próf-A, verður á rafrænuformi, sem opnast Laugardaginn 26. febrúar kl. 9.00 og lokast kl. 19.00 sama dag .
     Prófað er úr námsefni sem tengist  námsefni frá byrjun áfangans til og með 7. febrúar.
     Þar með talið námsefni sem tengist 1. verkefni, 2. verkefni og 3. verkefni.






  • 28. febrúar til 7. mars

    Þessa viku eigið þið að lesa 10. fyrstu kaflana í kennsluhefti. 

    Höfundur: Ófeigur Sigurðsson


    Þið eigið að skoða öll kennslumyndbönd sem eru hér.

    Í næstu viku byrjið þið á 6. verkefni og einnig 7. verkefni. Það munu koma fleiri kennslumyndbönd í næstu viku.

    • Vefslóð icon

      No: 2 - Kennslumyndband

      Hér er fjallað um Vatshverfla. 1. hluti.

    • Vefslóð icon

      No: 3 -  Kennslumyndband

      Hér er fjallað um Vatshverfla 2. hluti

    • Vefslóð icon

      No: 4   Kennslumyndband

      Hér er fjallað um vatnsaflsvirkjanir, sögulegt gildi þeirra og sérkenni.

    • Mappa icon
      Háspenna.


      Einnig er vísað á kennlubókina Háspennukerfið eftir Einar H. Ágústsson sem er inn á:  rafbok.is


  • 7. mars til 14. mars

    Þið eigið að skoða öll kennslumyndbönd sem eru hér og vinna í 6. verkefni og 7. verkefni. Verkefnin eru einstaklings eða hópverkefni.

    Ljúkið við að lesa kennsluheftið,  Höfundur: Ófeigur Sigurðsson

    • Vefslóð icon

      N0:7 Kennslumyndband

      Myndmyllur hér á landi fyrr og nú

    • Skilaverkefni icon

      Verkefnið felst í því að leysa dæmi 1 til og með 38.

      Dæmi 1 til og með 10, höfundur Ófeigur Sigurðsson.

      Dæmi 11 til og með 38 eru ýmis dæmi, en flest úr kennslubók

      Raforkukerfi Íslands Háspennukerfi Höfundur Einar H. Ágústsson.


      Við mat á verkefninu, þá er einkunn gefin með tilliti til eftirfarandi þátta.

      Frágangur.

      ( Einkunn 0 – 30% )                                      

      Er góður frágangur ?

      Er verkefnið vel upp sett ?

      Er auðvelt að skilja og finna svörin ?


      Útreikningar og svör.                                        

      (Einkunn 0 – 70%  )                                            

      Eru útreikningar eða svör rétt ?

      Koma svör við öllu því sem spurt er um ?






                                         

       

           




    • Vefslóð icon

      Hér eru leiðbeiningar um hönnunarferlið.

    • Vefslóð icon
      Hér eru hönnunarleiðbeiningar og einnig sýnt hvernig er hægt að sjá lengdir strengja á "autoCAD" teikningu
    • Skilaverkefni icon

      Verkefnið.

      Verkefnið felst í því að hanna og teikna raforkudreifikerfi í eyjuna  Lundey. Í eyjunni er, matsölustaður, bílaverkstæði, fiskvinnsla, verslun, skólar, sundlaug,íbúðarhverfi og fleira. Eyjan sem hanna á rafdreifikerfi í er samkv. meðfylgjandi teikningu.  Verkefninu fylgir einnig grunnteikning af eyjunni á tölvutæku formi.






      Hönnunarferli.


      1. Ákveða þarf legu strengja og götuskápa.

        Notið tölvugrunn, staðsetjið götuskápa og strengi.

         

         

      2. Álag reiknað og valdir strengir.                              

        Nota skal staðlaðar stærðir strengja. Hér þarf að leita upplýsinga hjá söluaðilum rafbúnaðar. Geta skal um tegund strengja. Búið er að ákveða staðsetningu spennistöðvar fyrir hverfið og einnig stærð og gerð spennis. Ekki er um aðrar byggingar að ræða sem fæðast frá spenni, í spennistöð. Reikna þarf út aflnotkun fyrir hverfið. Hér þarf að leita upplýsingar um aflþörf einstakra bygginga.

          

         

      3. Skammhlaup athugað, valinn varbúnaður og götuskápar.

        Skammhlaupsstraumur  reiknaður í strengjum, varbúnaður valinn og götuskápar valdir. Nota skal staðlaðar stærðir varbúnaðar og götuskápa. Hér þarf að leita upplýsinga hjá söluaðilum rafbúnaðar eða rafveitum. Geta skal um tegund búnaðar. Fylgja þarf með verkefninu tækniupplýsingar frá framleiðanda búnaðar. Eftilvill þarf að endurskoða fyrri hönnun, það er að segja stærð strengja miðað við reiknað álag á strengi.

         

      4. Spennufall reiknað.

        Reikna þarf út spennu hjá hverjum einstökum notenda, miðað við samtímaálag. Eftilvill þarf að endurskoða fyrri hönnun, það er að segja stæð strengja og varbúnað miðað við álags og skammhlaupsstrauma. Spennufall má ekki vera meira en reglur gera ráð fyrir.

         

         

      5. Frágangur teikninga. 

      Ganga þarf frá endanlegum teikningu. Allar teikningar teiknist í autoCAD eða sambærilegu teikniforriti. Koma þarf fram á teikningum, lega strengja, götuskápar, skammhlaupsstraumar í einstökum hluta kerfisins, spenna í spennistöð og spenna hjá hverjum einstökum notenda. 



      Verkefnaskil. Skila á verkefninu á "pdf"  formi og samkv. dagsetningu, í moodle.



      Einkunn:

      Frágangur, stíll og skipulag verkefnis.
      ( Einkunn 0 - 20% )

      Er verkefnið vel upp sett ?
      Er frágangur og hönnun teikninga vandaður ?
      Er auðvelt að skilja útreikninga ?


      Hönnun.

      ( Einkunn 0 – 60% )
      Eru teikningar réttar ?
      Fylgja með tækni upplýsingar um búnað ?
      Eru tækniupplýsingar góðar?
      Hafa allir hlutar hönnunarferlis verið gerðir ?
      Eru útreikningar réttir ?

      Fagleg vinnubrögð. 
      ( Einkunn 0 – 20%
      )
      Eru allar upplýsingar rekjanlegar, er vitnað í heimildir ?
      Eru vinnubrögð og frágangur verkefnis trúverðugur ?




    • Mappa icon

      Hér eru dæmi um gömul verkefni, sem unnin hafa verið af nemendum. Hér eru tækniupplýsingar um spenninn sem á að nota og fleira.

  • 14. mars til 28 mars

    Þið eigið að skoða öll kennslumyndbönd sem verða hér og vinna í 6. verkefni og 7. verkefni. Verkefnin eru einstaklings eða hópverkefni.


    2. Próf-A, verður á rafrænuformi, sem opnast Laugardaginn 19. Mars kl. 9.00 og lokast kl. 19.00 sama dag.
     Prófað er úr námsefni sem tengist  námsefni frá 7. viku til og með 10 viku.
     Þar með talið námsefni sem tengist 4. verkefni og 5. verkefni.

  • 28. mars til 2. maí

    3. Próf-A, verður á rafrænuformi, sem opnast Laugardaginn 23. Apríl kl. 9.00 og lokast kl. 19.00 sama dag .

     Prófað er úr námsefni sem tengist  námsefni frá 28. febrúar til 23. apríl.
     Þar með talið námsefni sem tengist 6. verkefni.

    Þið eigið að vinna í 7. verkefni. Verkefnið er einstaklings eða hópverkefni.