Section outline
-
Velkomin(n) í LÍFH2GB05, líffæra- og lífeðlisfræði háriðna.
-
Opened: föstudagur, 29. nóvember 2024, 1:00 PMClosed: sunnudagur, 8. desember 2024, 11:59 PM
Prófið er um vöðva, taugar og hormón og dálítið um hár og húð, húðin og hárið er alltaf í aðalhlutverki hjá okkur.
Prófið verður opið milli kl. 13.00 föstudag 29. nóvember og 23.59 sunnudagskvöld 8. desember 2024.
Á þeim tíma fær hver nemi 120 mínútur til að ljúka prófinu. Þessi tími telur frá því að þú opnar prófið og þá hefurðu 120 mínútur.
Það er mikilvægt að undirbúa sig með því að vita hvar gögnin manns eru og vera búin(n) að skoða hvaða efni er í Moodle um húðina, vöðva, taugakerfið og innkirtlakerfið.
Nota glærunar og verkefnin ásamt myndunum sem þú ert að lita.Muna að gera öll heimaverkefnin sem eru rauð á litinn í Moodle, þau hjálpa þér að finna efni sem nýtist í prófinu og þú færð einkunn fyrir öll verkefnin, hægt er að gera verkefnin oft en prófið bara einu sinni.
-
-
-
-
-
-