Sektion oversigt

    • Hérna eru 20 hugtök sem gætu komið á prófinu ykkar á mánudaginn. Við höfum 10 hugtök sem þið þurfið að skilgreina og segja okkur frá. Þið veljið svo 10 til að svara.

      Hugtökin eru: 

      • Heiðarleiki
      • Sjálfssfróun
      • Unaður
      • Klám
      • Erótík 
      • Traust 
      • Hamingja
      • Samþykki 
      • Mörk
      • Virðing
      • Kynlíf
      • Samskipti
      • Kynsjúkdómar
      • Blæti
      • Heilbrigð sambönd
      • Óheilbrigð sambönd
      • Afbrýðissemi
      • Kynbundið ofbeldi 
      • Kynferðislegt ofbeldi
      • Kynferðisleg áreitni
      • Metoo
      • Trúmennska
      • Heiðaleiki
      • Kynheilbrigði