Section outline

    • Þemarverkefni gildir 10% af  lokaverkefni. 

      • Það er unnið í hópum sem kennari slembiraðar nemendum í. 
      • Fjalla á um spurninguna: " Hvernig getur það, að stuðla að minni og ábyrgari neyslu (e.consumption), auki hamingju og velsæld í lífi fólks? 
      • Nemendur búa til veggspjald þar sem þau velta þessari spurningu fyrir sér og taka afstöðu.
      • Brýnt er að nýta heimildir, rökstyðja það sem sett er fram og sýna fram á að samtal hafi farið fram í hópunum. Það skiptir líka máli að nemendur sýni að þau skilji viðfangsefnið af dýpt og sýni það í vinnu veggspjaldsins. 

      Lykilatriði: dýpt, sjónarhorn, rökstuðningur, samtal. 

      Einkunn fyrir veggspjaldið verður birt á INNU. Þá eiga nemendur að framkvæma sjálfs-og jafningjamat sem getur haft áhrif á einkunn einstakra nemenda sé ljóst að vinnuframlag hafi verið ójafnt.